Tamningar og þjálfun | Háskólinn á Hólum

Tamningar og þjálfun

Háskólinn á Hólum hefur um árabil átt gott samstarf við ræktendur um allt land, um að senda skólanum hross til tamningar og þjálfunar. Það eru 2. árs nemar við Hestafræðideild sem takast á við verkefnið, undir handleiðslu reiðkennara skólans.
 
 
Nú hefur verið lokað fyrir pantanir í tamningar á vorönn 2020. Haft verður samband við eigendur, þegar búið er að vinna úr þeim umsóknum sem bárust. 
 
Tamningatrippi komi á staðinn mánudaginn 6. janúar 2019, milli kl. 13:00 og 16:00.
Skiladagur laugardagurinn 14. mars.
 
Kostnaður - fyrir allt viðkomandi tímabil (ber ekki virðisaukaskatt), er kr. 120.000. 
Innifalið: Allt uppihald, auk járninga, ormalyfsgjafar og munnholsskoðunar. 
 
 
 
 
 
 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is