Tamningar og þjálfun | Háskólinn á Hólum

Tamningar og þjálfun

 
Hólaskóli hefur um árabil átt gott samstarf við ræktendur um allt land, um að senda skólanum hross til tamningar og þjálfunar. Verkefnin annast nemendur á 2. ári við Hestafræðideild, undir handleiðslu reiðkennara skólans.
 
Lokað hefur verið fyrir pantanir vegna vorannar 2019.  
 
Reiðkennarar skólans sjá um að fara gegnum umsóknir og svara eigendum, sem gert verður með tölvupósti.
 
 
 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is