Messa og sumartónleikar í Hóladómkirkju

Messa kl. 14:00
Sr. Sigurður Ægisson sóknarprestur á Siglufirði verður með létta fjölskylduguðsþjónustu fyrir ferðafólk og heimamenn og bróðir hans Matthías Ægisson leikur á píanó.
 
Tónleikar kl. 16:00
Bára Grímsdóttir og Chris Foster syngja þjóðlög og leika á gítar, langspil og fleiri hljóðfæri.
Aðgangur ókeypis - allir velkomnir.
 
Kirkjukaffi „Undir Byrðunni“ milli guðsþjónustu og tónleika.  
Verð kr. 1400 – Frítt fyrir 12 ára og yngri.
23.07.2017 - 14:00
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is