Meistaravörn | Háskólinn á Hólum

Meistaravörn

Ásdís Helga Bjarnadóttir ver meistararitgerð sína við Ferðamáladeild.

Ritgerðina nefnir hún „Upplifun af fræðslutengdum viðburðum,

með skírskotun til ferðaþjónustu á Fljótsdalshéraði og í Fljótsdal“

Leiðbeinandi: Prófessor Guðrún Helgadóttir,
meðnefndarmaður Anna Vilborg Einarsdóttir.

Prófdómari: Guðrún Þóra Gunnarsdóttir, forstöðumaður RMF

Vörninni stýrir: Ingibjörg Sigurðardóttir, lektor

Allir velkomnir.

15.05.2019 - 15:30
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is