Magnea Garðarsdóttir | Háskólinn á Hólum

Magnea Garðarsdóttir

Verkefni eins og matarviðburðurinn í námskeiðinu Matur og menning tengir saman margt af því sem lært er í náminu, til dæmis eins og skipulagningu viðburða, kostnaðaráætlunargerð, greiningu markhópa og heimildavinnu. Þú færð tækifæri til að vinna með fjölbreyttum hópi fólks, læra samvinnu en hópastarfið eflir mann einnig í sjálfstrausti og framkomu.
 
Kveðja 
Magnea Garðarsdóttir
Nemi í BA- ferðamálafræði
 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is