Landsýn 2018 - Aukið virði landafurða | Háskólinn á Hólum

Landsýn 2018 - Aukið virði landafurða

Við vekjum athygli á Landsýn, árlegu samráðsþingi Hafrannsóknastofnunar, Háskólans á Hólum, Landbúnaðarháskóla Íslands, Landgræðslunnar, Matís, Matvælastofnunar og Skógræktarinnar.
 
Í ár verður Landsýn haldin í Kópavogi, þann 23. febrúar.  Dagskráin hefur nú verið birt, til dæmis hér á Hólavefnum. Að þessu sinni yfirskrift ráðstefnunnar Aukið virði landafurða.
 
 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is