Lambadagur 2018 | Háskólinn á Hólum

Lambadagur 2018

Sauðfjárræktarfélagið Kolbeinn og Búnaðarfélag Hofshrepps standa fyrir lambadegi í Þráarhöllinni á Hólum í Hjaltadal. 

Dagskrá hefst kl 13:00 og stendur til 16:00.

Lambhrútakeppni - verðlaunað fyrir besta hvíta hyrnda, kollótta og mislita hrútinn.

Skrautgimbrakeppni unga fólksins - verðlaun veitt fyrir best skreyttu gimbrina og skrautlegustu gimbrina frá náttúrunnar hendi.Forystukapphlaup - fótafimur forystufénaður spreytir sig.

Happdrætti - 500 kr miðinn - veglegir vinningar.

Aðalvinningur - flekkótt gimbur*.

Grunnskólinn austan Vatna sér um kaffisölu og rennur ágóðinn óskiptur í ferðasjóð barnanna - verður posi fyrir kaffiveitingum.

Athugið að enginn hraðbanki er lengur á Hólum og ekki verður posi á staðnum fyrir happdrættismiðana. 

Allir velkomnir*aðalvinningurinn fer ekki út fyrir Tröllaskagahólf á fæti

nánari upplýsingar á staðnum 

 

13.10.2018 - 12:00
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is