Kynningar meistaraverkefna í Ferðamáladeild | Háskólinn á Hólum

Kynningar meistaraverkefna í Ferðamáladeild

Meistaranemar í Ferðamáladeild kynna meistaraverkefni sem eru í vinnslu. Allir velkomnir.

10.30 Jóhanna María Elena Mattíasdóttir – Researching guest perceptions and usage of space in rural Icelandic social settings
11.00 Ásdís Helga Bjarnadóttir - Fræðslutengd ferðamennska á Fljótsdalshéraði og í Fljótsdal
11.30 Arndís Lára Guðrúnardóttir - Ferðavenjur Íslendinga innanlands.

31.05.2018 - 10:30
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is