Kristján Guðmundsson | Háskólinn á Hólum

Kristján Guðmundsson

Ég hóf diplómunám í ferðamálafræði en ákvað að halda áfram og lauk BA gráðu í ferðamálafræði.

Námið á Hólum er fjölbreytt og nýtist vel í starfi.

Ég bjó á Hólum eitt ár og var það skemmtileg upplifun. 

Í dag starfa ég við Markaðsstofu Vesturlands þar sem gott er að hafa þekkingu á mörgum sviðum ferðaþjónustunnar og þar kemur reynslan frá Hólum sér vel.

 

Kristján Guðmundsson 
Forstöðumaður Markaðsstofu Vesturlands
BA í ferðamálafræði 2013

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is