Katrín Magnúsdóttir | Háskólinn á Hólum

Katrín Magnúsdóttir

Ég hóf nám í ferðamálafræði árið 2010 því mig langaði til að breyta um starfsvettvang. Fjarnámið hentaði vel þar sem að ég var búsett erlendis á þeim tíma.  
Námið var fjölbreytt og skemmtilegt og hefur nýst sérlega vel. Í dag starfa ég sem rekstrarstjóri hjá sprotafyrirtækinu GoDo, sem sérhæfir sig í veflausnum fyrir ferðaþjónustuna. 
Á Hólum kynntist ég frábæru fólki sem gott er að vinna og skemmta sér með! 
 
Katrín Magnúsdóttir
BA í ferðamálafræði 2014
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is