Jóhann Magnússon | Háskólinn á Hólum

Jóhann Magnússon

Nám í fiskeldi við Hólaskóla gefur góða innsýn í líffræði fiska og almenna umgengni í fiskeldi. Það er áhugavert og skemmtilegt og hefur gefið mér dýpri skilning á líffræði og öðrum þáttum sem nýtast mér í mörgum öðrum verkefnum líka.
 
Jóhann Magnússon
Arctic Fish/Dýrfiskur
Húsatóftir
diplóma í fiskeldisfræði 2015
 
 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is