Jafnréttisdagar háskólanna | Háskólinn á Hólum

Jafnréttisdagar háskólanna

Á Hólum verður dagskráin á þessa leið: 

Mánudagur 1. okt.  - Skólinn skreyttur. Ljós tekin af tveimur salernum. Upplýsingar um jafnréttisdaga veittar og málefni blindra tekin sem dæmi.

Þriðjudagur 2. okt. - Fyrirlestur Tryggva Hallgrímssonar.

Miðvikudagur 3. okt. - Jafnréttis-„kassinn“ settur fram - í kassann geta allir skilað litlum miða þar sem þeir hafa skrifað um ójafnrétti sem þeir upplífa og hvernig best væri að leysa úr því.

Fimmtudagur 4. okt. -  Athyglinni beint að  málefnum hreyfihamlaðra.

Föstudagur 5. okt. - Mötuneyti skólans verður með litskrúðuga köku (í litum regnbogans).

01.10.2018 (All day) to 05.10.2018 (All day)
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is