Hvar, hvert og hvernig? | Háskólinn á Hólum

Hvar, hvert og hvernig?

Ráðstefna um ferðaþjónustu haldin að Hólum 16. og 17. maí 2018. 

Ferðamáladeild Háskólans á Hólum heldur ráðstefnu heima að Hólum þar sem glímt verður við hinar ýmsu spurningar um ferðaþjónustu á Íslandi. sem brenna á samfélaginu.  Fyrirlesarar verða jöfnum höndum úr hópi fræðimanna og fólk sem starfar við ferðaþjónustu, og verða ýmist innlendir eða erlendir. 

Dagskrá.

Sjá nánar hér á Hólavefnum.

Allar nánari upplýsingar er hægt að fá hjá Þóri Erlingssyni, aðjunkt við Ferðamáladeild, thor@holar.is.

16.05.2018 - 13:00 to 17.05.2018 - 16:00
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is