Hitaveitumöguleikar - kynningarfundur | Háskólinn á Hólum

Hitaveitumöguleikar - kynningarfundur

Skagafjarðarveitur gangast fyrir fundi þar sem kynntir verða möguleikar á hitaveitu í Deildardal, Óslandshlíð, Viðvíkursveit og Hjaltadal.

Fundurinn verður haldinn í grunnskólanum á Kollugerði og hefst kl. 20.

 

28.02.2018 - 20:00
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is