Tamningar og þjálfun | Háskólinn á Hólum

Tamningar og þjálfun

Háskólinn á Hólum hefur um árabil átt gott samstarf við ræktendur um allt land, um að senda skólanum hross til tamningar og þjálfunar. Það eru 2. árs nemar við Hestafræðideild sem takast á við verkefnið, undir handleiðslu reiðkennara skólans.
 
 
Í júní 2020 var kallað eftir hrossum í frumtamningu, á tímabilinu 7. september til 19. desember.
 
Lokað hefur verið fyrir þær skráningar, haft verður samband við eigendur þegar lokið verður við að vinna úr þeim pöntunum sem borist hafa.
 

 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is