Tamningapróf | Háskólinn á Hólum

Tamningapróf

 

Kjósi nemendur að útskrifast með tamningapróf, dvelja þeir fyrstu þrjár annirnar við nám heima á Hólum, en um áramót á 2. námsári hefja þeir verknám á viðurkenndum verknámsstað. Verknámið er þá lokahnykkurinn á tveggja ára námi, sem veitir diplómu í tamningum - tamningapróf.

Aðeins einn einstakingur hefur valið útskrifast með tamningapróf, eftir að BS-nám í reiðmennsku og reiðkennslu var tekið upp:

Vanessa Kirchmayr 2014
 
Flestir nemendur halda áfram námi sínu heima á Hólum. Á þessari fjórðu önn er mikil áhersla á áframhaldandi verklegt nám í tamningum og þjálfun, auk frekari bóklegs undirbúnings fyrir lokaárið til BS-gráðunnar. Önninni ljúka nemendur með nokkurra vikna verknámi á viðurkenndum verknámsstað og námið telst jafngilda diplómunáminu í tamningum.
 
Eftirtaldir hafa lokið 2. námsári til BS í reiðmennsku og reiðkennslu (ekki eru taldir þeir sem eru enn innritaðir í nám við skólann):
 
Hilmar Þór Sigurjónsson 2013
Ingunn Sandra Arnþórsdóttir 2013
Karin Taus 2018
Katharina Teschler 2012
Lárus Jóhann Guðmundsson 2012

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is