Tamningapróf | Háskólinn á Hólum

Tamningapróf

 
Diplóma í tamningum: Tamningapróf
 
Námið er alls 120 einingar (ECTS) þar sem fyrstu 3 annirnar eru kenndar í staðnámi við Háskólann á Hólum og lokaönnin í verknám á viðurkenndum verknámsstað.
Markmið námsins er að nemandinn öðlist fræðilega þekkingu, verklega færni og sjálfstæði í vinnubrögðum til að stunda frumtamningar og framhaldsþjálfun hrossa.
 
Námið samsvarar fyrstu tveimur árunum í BS-námi í reiðmennsku og reiðkennslu. Að því loknu verði nemandinn fær um að standa fyrir rekstri á sviði hestamennsku s.s. rekstri tamningastöðva.
 
 
Umsækjendur þurfa að standast inntökupróf í reiðmennsku.
 
 
 
 
 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is