Leiðbeinendapróf

 

Diplóma í reiðmennsku og reiðkennslu fæst með því að ljúka 1. árinu á námsleið til BS-gráðu í reiðmennsku og reiðkennslu. Flestir kjósa að halda námi sínu áfram, og eru því ekki brautskráðir eftir 1. árið.

Þessir hafa verið barutskráðir með diplómu í reiðmennsku og reiðkennslu - leiðbeinendapróf (ekki eru tíundaðir þeir sem halda strax áfram námi við Háskólann á Hólum, en þeir geta fengið námslok á 1. ári staðfest hjá skólanum, þurfi þeir á að halda):

Ásta Márusdóttir 2011
Birta Ólafsdóttir 2011
Finnur Ingi Sölvason 2016
Freyja Þorvaldardóttir 2011
Hege Valand 2016
Karin Johanna  Knutsson 2011
Laufey Rún Sveinsdóttir 2017
María Gyða Pétursdóttir 2015
Ólöf Lovísa Jóhannsdóttir 2012
Sara Sigurbjörnsdóttir 2012
Skapti Ragnar Skaptason 2015
Svala Guðmundsdóttir 2011
Þórarinn Þórarinsson 2012
 
 

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is