Heimsókn frá Þjóðminjasafni | Háskólinn á Hólum

Heimsókn frá Þjóðminjasafni

Það komu góðir gestir heim að Hólum á dögunum, þegar þær Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður
og Lilja Árnadóttir sviðsstjóri munasafns Þjóðminjasafnsins voru á ferðinni. Auk þess að skoða aðstöðu til sýningahalds í sýningarsölum Söguseturs íslenska hestsins, funduðu þær með rektor og starfsfólki
Ferðamáladeildar um möguleg samstarfsverkefni háskólans og Þjóðminjasafnsins.
 
LH.
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is