Heimsókn frá Póllandi | Háskólinn á Hólum

Heimsókn frá Póllandi

Á enska hluta Hólavefsins er  sagt frá heimsókn Dr. Wojciech Szeligiewcz, prófessor við samstarfsskóla Ferðamáladeildar í Póllandi. Sá skóli er í Varsjá og á ensku nefnist hann Józef Piłsudski University of Physical Education.
 
Dr. Szeligiewcz var hér á ferð í síðustu viku, og meðal annars hélt hann hér þrjá fyrirlestra.
 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is