Háskóladagurinn 2019 | Háskólinn á Hólum

Háskóladagurinn 2019

Laugardaginn 2. mars var Háskóladagurinn haldinn í Reykjavík.  Eins og áður var Háskólinn á Hólum með sinn bás á Háskólatorgi og gekk dagurinn ágætlega.  
 
Næstu daga verða framhaldsskólar utan höfuðborgarsvæðisins heimsóttir, sem hér segir:
 
Þriðjudaginn 5. mars, kl. 13:00 - 14:30 Fjölbrautaskóli Suðurnesja í Reykjanesbæ
Miðvikudaginn 6. mars, kl. 10:00-11:30 Fjölbrautaskóli Suðurlands á Selfossi
Fimmtudaginn 7. mars, kl. 10: 00 - 11:30 Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi
Föstudaginn 8. mars, kl. 10:00 - 11:30 Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum
 
Þriðjudaginn 12.mars, kl. 11:00 - 12:30 Menntaskólinn á Egilsstöðum 
Miðvikudaginn 13. mars, kl. 09:30-11:00 Menntaskólinn á Akureyri 
Miðvikudaginn 13. mars,, kl.  13:00-14:30 Verkmenntaskólinn á Akureyri
 
Þórir Erlingsson starfsmaður Ferðamáladeildar mun standa vaktina og munu ferðamálanemendur aðstoða hann við að kynna nám við Háskólann á Hólum.
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is