Hafdís Bridde | Háskólinn á Hólum

Hafdís Bridde

Ég ákvað að hefja diplómunám í ferðamálafræði í Háskólanum á Hólum þar sem Hólar bjóða upp á fjarnám.
Fjarnám hentaði mér mjög vel út af starfi mínu í ferðaþjónustu.
Námið kom sér sérlega vel við að fá nýja innsýn í rekstur og utanumhald ferðaþjónustufyrirtækis. Það er fjölbreytt, vel skipulagt og skemmtilegt. Ogskilur einnig eftir sig gott tengslanet og góða vini.
Í dag starfa ég sem sölutsjóri hjá Vélsleðaleigunni/Snowmobile
 
Hafdís Bridde
diplóma í ferðamálafræði 2015
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is