Gvendardagur | Háskólinn á Hólum

Gvendardagur

Gvendardagur, dagur Guðmundar góða haldinn hátíðlegur í Auðunarstofu.

Margaret Cormack flytur erindi sem hún nefnir 14. aldar sögur um Guðmund góða.

Fyrirlesturinn er fluttur á íslensku en Margaret starfar á Árnastofnun og hefur fengist við rannsóknir á trú á dýrlingum á Íslandi og örnefnum tengdum kirkjum og dýrlingum.

Kaffiveitingar.

Allir velkomnir. Aðgangur ókeypis.

 

24.03.2019 - 17:00
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is