Gvendardagur | Háskólinn á Hólum

Gvendardagur

Dagur Guðmundar góða, Gvendardagur, haldinn hátíðlegur í Auðunarstofu.
 
Sigurður Konráðsson mun þá flytja erindið:
 
„Flækingar og flakk. Um ferðir og hrakninga Gvends góða.“
 
Allir hjartanlega velkomnir.
 
Kaffiveitingar á undan erindinu.
16.03.2018 - 17:00
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is