Guðlaugur Sæmundsson | Háskólinn á Hólum

Guðlaugur Sæmundsson

BA-námið í ferðamálafræði á Hólum hentaði mjög vel vegna möguleikans á fjarnámi. Námið var mjög hnitmiðað og lifandi dæmi gjarna tekin úr nærumhverfi sem gerði starfið áþreifanlegra. Margt úr náminu nýtist mjög vel í mínu starfi í dag. Gott aðgengi að kennurum deildarinnar, þeir heilt yfir góðir og einstaklega þolinmóðir við svona gamlan hund. Svo er bara svo gaman að renna heim til Hóla.

 

Guðlaugur Sæmundsson
Grand hótel
Reykjavík
BA í ferðamálafræði 2012

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is