Gestafyrirlestur - Fulbright | Háskólinn á Hólum

Gestafyrirlestur - Fulbright

Við vekjum athygli á opnum fyrirlestri á miðvikudaginn, 6. mars. Þá mun dr. Nathan Reigner, gestakennari á vegum Fulbright-stofnunarinnar, flytja fyrirlestur sem hann nefnir From Individual Experiences to a National System. Foundations of tourism planning and management in National Parks and protected areas.

Nánar er fjallað um þennan áhugaverða fyrirlestur hér á viðburðadagatalinu okkar.

Uppfærsla 7. mars: Fyrirlesturinn var tekinn upp, og hann má nálgast á YouTube:

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is