Fræðafundur Guðbrandsstofnunar | Háskólinn á Hólum

Fræðafundur Guðbrandsstofnunar

„Ofbeldi er alls konar“.
 
Thelma Ásdísardóttir fjallar um samtökin Drekaslóð og jafnframt um ýmsar minna þekktar birtingarmyndir ofbeldis og afleiðingar þess.
 
Í Auðunarstofu.
 
Allir hjartanlega velkomnir.
 
Heitt á könnunni.
24.02.2020 - 20:00
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is