Fræðafundur Guðbrandsstofnunar | Háskólinn á Hólum

Fræðafundur Guðbrandsstofnunar

Eyja Margrét Brynjarsdóttir, prófessor í heimspeki og hagnýtri siðfræði:  Verðleikar, heppni og flóttafólk.

Í fyrirlestrinum mun hún fjalla um hvernig við ruglum saman verðleikum og heppni þegar við skiptum fólki í „okkur“ og „hin“.

Allir velkomnir - í Auðunarstofu.

10.02.2020 - 20:00
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is