Frá fullveldi til framtíðar | Háskólinn á Hólum

Frá fullveldi til framtíðar

Ráðstefna Hólamanna, í samstarfi við Sveitarfélagið Skagafjörð og Hjalta Pálsson sagnfræðing, um áhrif skólahalds á Hólum í Hjaltadal á samfélagið frá fullveldi til framtíðar. Viðburðurinn er styrktur af Fullveldissjóði, og má sjá nánari samantekt um hann hér á vef sjóðsins.

Dagskrá (hér sem pdf-skjal):

19. apríl Menntun og samfélag
13:00 Setning, Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra
13:10-13:20 Hjalti Pálsson, Hólar í myndum, 1918-1948
13:20-13:40 Jón Torfi Jónasson, Háskóla Íslands
13:40-14:00 Jón Bjarnason, fyrrverandi skólastjóri
14:00-14:20 Allyson Macdonald, Háskóla Íslands
14:20-14:30 Rödd  afmælisárganga 
14:30-14:50 Kaffi
14:50-15:00 Hjalti Pálsson, Hólar í myndum, 1948-1988
15:10-15:30 Anna Guðrún Edvardsdóttir, Háskóla Íslands
15:30-15:50 Sigríður Þorgrímsdóttir, Byggðastofnun
15:50-16:10 Jón Eðvald Friðriksson, FISK Seafood 
16:10-16:30 Kaffi
16:30-16:40 Rödd afmælisárganga
16:40-17:00 Þórólfur Sveinsson, Ferjubakka
17:00-17:20 Guðrún Stefánsdóttir, Háskólanum á Hólum
17:20-17:40 Soffía Karen Magnúsdóttir, Löxum
19:00 Hátíðarkvöldverður,  veislustjóri Gunnar Rögnvaldsson 
 
20. apríl Nám og nýsköpun
08:00-09:00 Morgunverður
09:00-09:10 Hjalti Pálsson, Hólar í myndum, 1988-2018
09:10-09:30 Áskell Heiðar Ásgeirsson, Viðburðaríku 
09:30-09:50 Arnar Bjarki Sigurðarson, Sunnuhvoli
09:50-10:10 Arnþór Gústavsson, AquaOptima 
10:10-10:30 Kaffi
10:30-10:40 Rödd afmælisárganga
10:40-11:00 Knútur Rafn Ármann, Friðheimum
11:00-11:20 Svava H. Guðmundsdóttir, Sælkerasinnepi Svövu
11:20-11:40 Margrét B. Björnsdóttir, verkefnastjóri SSV
11:40-12:00 Samantekt
12:00 Hádegisverður
 
Ráðstefnan er öllum opin, og hana má sitja án endurgjalds.
Ráðstefnugestir geta keypt sér veitingar og gistingu á Hólum. Gisting í tveggja manna herbergi kostar 14.000 kr. nóttin en eins manns herbergi er á kr. 10.000, morgunverður innifalinn. Hádegisverður kostar 1.990 kr. og kvöldverður 5.900 kr. Skráning á ráðstefnuna og bókun fyrir mat og gistingu er hjá Ferðaþjónustunni á Hólum  booking@holar.is
 
 
19.04.2018 - 13:00 to 20.04.2018 - 13:00
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is