Föstudagsfyrirlestur í Verinu | Háskólinn á Hólum

Föstudagsfyrirlestur í Verinu

Dr. Sigríður Björnsdóttir, dýralæknir hrossasjúkdóma hjá Matvælastofnun:  Bólusetningar gegn sumarexemi í hestum.
(Fyrirlesturinn verður á ensku).
 
Kaffi og léttar veitingar í boði að fyrirlestri loknum.
 
Allir velkomnir.
 
Dr. Sigríður Björnsdóttir, veterinarian at the Icelandic Food and Veterinary Authority (MAST): 
Allergen-Specific Immunotherapy for Insect Bite Hypersensitivity in Horses. 
 
All welcome - coffee and cakes afterwards.
28.02.2020 - 09:00
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is