Föstudagsfyrirlestur í Verinu | Háskólinn á Hólum

Föstudagsfyrirlestur í Verinu

Leanne Morris Bennett: „The Jamaican Fisheries Perspective“. Í fyrirlestrinum segir Leanne, sem er frá Jamaica, frá störfum sínum í heimalandinu. 

Leanne hefur ásamt nokkrum öðrum erlendum nemum verið í námi við Fiskeldis- og fiskalíffræðideild í vetur, á vegum UNESCO GRO-FTP  (Sjávarútvegsskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna) en er nú á förum og lýkur dvöl sinni með þessum fyrirlestri. 
 
Leanne Morris Bennett: "The Jamaican Fisheries Perspective" where she will talk about her work with fisheries in her home country. 
 
Leanne is from the Island of Jamaica and has been in Iceland since last fall. She came to study at the Department of Aquaculture and Fish Biology through UNESCO GRO-FTP and will finish her stay with this talk. 
Leanne has a BSc in environmental studies and has been working in the Aquaculture industry since 2009. 
 
Allir velkomnir / All welcome.
21.02.2020 - 09:00
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is