Arve Nilsen: Þróun í byggingu sjókvía - áhersla á velferð og umhverfi.
Arve er menntaður dýralæknir frá Dýralæknaháskólanum í Osló.
Hann hafði unnið mikið með lúsavandamál í laxeldi áður en hann hóf nám.
Árið 2012 hóf hann störf við eftirlit og mælingar í lokuðum eldiskvíum hjá fyrirtækinu AkvaFuture.
Árið 2015 hóf hann formlegt doktorsnám er varðar laxalús, vöxt, afföll og velferð laxa í lokuðum eldiskvíum. Fyrirlesturinn mun einkum fjalla um þessar rannsóknir,- og fer fram á ensku.
Allir velkomnir
25.10.2019 - 09:00