Föstudagsfyrirlestur í Verinu | Háskólinn á Hólum

Föstudagsfyrirlestur í Verinu

Alessandra Schnider: „The effect of relatedness on socio-positive behaviours in female monkeys (Chlorocebus aethips pygerythrus)“.

Alessandra, sem er svissnesk, er með meistaragráðu í líffræði frá háskólanum í Zürich og vann þar við rannsóknir, þar til hún hóf doktorsnám við Háskóla Íslands nú í ágúst. Það nám stundar hún sem gestanemi við Fiskeldis- og fiskalíffræðideild HH í Verinu, undir leiðsögn dr. Bjarna K. Kristjánssonar.

Allir velkomnir.

Alessandra Schnider: "The effect of relatedness on socio-positive behaviours in female monkeys (Chlorocebus aethips pygerythrus)".

Alessandra, who comes from Switzerland, is currently pursuing her studies towards a PhD degree from the University of Iceland, and is based in Verið as a guest student, being supervised by dr. Bjarni K. Kristjánsson of HH's Department of Aquaculture & Aquatic Biology.

All welcome.

Alessandra Schnider

04.10.2019 - 09:00
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is