Föstudagsfyrirlestur í Verinu | Háskólinn á Hólum

Föstudagsfyrirlestur í Verinu

Joseph Phillips, nýdoktor við Fiskeldis- og fiskalíffræðideild: „Linking population and ecosystem processes through time and space in Lake Myvatn“.

Fyrirlesturinn byggir hann á doktorsverkefni sínu sem hann varði við háskólann í Wisconsin núna í maí.

Allir velkomnir.

Joseph Phillips, PostDoc in Verið:  "Linking population and ecosystem processes through time and space in Lake Myvatn".

The presentation builds on Joseph's PhD project from Wisconsin University this May.

All welcome.

06.09.2019 - 09:00
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is