Föstudagsfyrirlestur í Verinu | Háskólinn á Hólum

Föstudagsfyrirlestur í Verinu

Quentin Horta-Lacueva:

Mechanisms of reproductive isolation in two sympatric morphs of Arctic charr from a postglacial lake, Thingvallavatn.

Quentin er í doktorsnámi við Háskóla Íslands, þar sem leiðbeinendur hans eru Kalina Kapralova og Sigurður Snorrasson. Hann mun kynna rannsóknarverkefni sitt, en nú um stundir vinnur hann að tilraun, í Verinu.

Allir velkomnir, kaffi og kökur kl. 10.

09.02.2018 - 09:30
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is