Nám | Háskólinn á Hólum

Nám

 

Nám við deildina

Námsframboð við fiskeldis- og fiskalíffræðideild Háskólans á Hólum er fyrst og fremst tvíþætt. Annars vegar eins árs diplómunám í fiskeldisfræði og hins vegar rannsóknatengt meistaranám í sjávar- og vatnalíffræði.

Kennslu- og rannsóknaaðstaða deildarinnar er í Verinu á Sauðárkróki.

 

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is