MS-nám í sjávar- og vatnalíffræði | Háskólinn á Hólum

MS-nám í sjávar- og vatnalíffræði

 

MS nám í sjávar- og vatnalíffræði

Rannsóknanám til meistaraprófs (M.S.) er 120 ECTS,  sem samsvarar tveimur námsárum.

Markmið námsins er að mennta vísindamenn sem geta unnið að þróun sinnar fræðigreinar og starfað sem sérfræðingar á sínu fræðasviði. Að námi loknu ættu nemendurnir vera vel undirbúnir fyrir áframhaldandi nám á PhD stigi.

 

Sjá nánar í náms- og kennsluskrá.

Sótt er um á eyðublöðum, sem fást hjá kennslusviði.

Áhugasömum er bent á að hafa samband við deildarstjóra.

Kynningarefni.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is