Rannsóknastefna | Háskólinn á Hólum

Rannsóknastefna

 

Rannsóknastefna ferðamáladeildar

Ferðamáladeild Háskólans á Hólum leggur áherslur á rannsóknir á eftirfarandi sviðum: 
a. Uppbyggingu og ímynd áfangastaða
b. Vöruþróun og rekstri
c. Menningu, náttúru, mat og heilsu, afþreyingu og útivist
d. Kennslufræði ferðamála
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is