Eyrarmótaröðin - fjórgangur V2 | Háskólinn á Hólum

Eyrarmótaröðin - fjórgangur V2

Fyrsta keppnin í Eyrarmótaröðinni á Hólum 2020 er fjórgangur í boði Baldvins og Þorvaldar. Keppt verður í V2 (fegurðartölt í stað yfirferðartölts).

Skráningargjald: 2000 kr.

Opnað verður fyrir skráningu opnar föstudaginn 24. janúar (upplýsingar koma á fb-síðu viðburðarins) og lýkur fimmtudaginn 30. janúar (klukkan 20:00).

Skráningargjald greiðist á staðnum eða inn á reikning Stúdentafélagsins (kt. 551096-2979, reikningur 0310-26-5510). Senda skýringu með nafni keppenda á netfangið nemendafelag@mail.holar.is, ef keppandi er ekki greiðandi.

Allir velkomnir.

31.01.2020 - 19:00
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is