Eyrarmótaröðin - fimmgangur (ATH breytt dags.) | Háskólinn á Hólum

Eyrarmótaröðin - fimmgangur (ATH breytt dags.)

Fimmgangur F2, í boði Líflands, glæsilegir vinningar fyrir efstu sætin.

Einnig heldur einstaklingsstigakeppnin áfram, þar sem keppendur safna stigum.
Hestavöruverslunin Eyrin á Sauðarkróki veitir vinninga fyrir stigahæstu knapa í lok mótaraðarinnar.
 
Stigagjöfinnni í mótaröðinni er þannig háttað:
 
1. sæti - 12 stig
2. sæti - 10 stig
3. sæti - 8 stig
4. sæti - 7 stig
5. sæti - 6 stig
6. sæti - 5 stig
7. sæti - 4 stig
8. sæti - 3 stig
9. sæti - 2 stig
10. sæti - 1 stig
 
Skráningargjald: 2000 kr. Skráningu lýkur kl. 20:00, þriðjudaginn 25. febrúar.
Skráningargjaldið greiðist á staðnum eða inn á reikning Stúdentafélagsins (kt. 551096-2979, rnr 0310-26-5510).
Sendið skýringu með nafni keppanda á netfangið nemendafelag@mail.holar.is ef keppandi er ekki greiðandi.
 

Sjá nánar um viðburðinn á Facebook

26.02.2020 - 19:00
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is