Eyrarhólamótaröðin 2019 - T3 | Háskólinn á Hólum

Eyrarhólamótaröðin 2019 - T3

Þriðja mót vetrarins, í Eyrarhólamótaröð Hólanema, 

Föstudagskvöldið 15. mars verður keppt í T3, og hefst keppni kl 19:00, í Þráarhöllinni.

Ekki er nauðsynlegt að vera Hólanemi til að geta skráð sig.
Slóð að skráningum verður birt þegar nær dregur.

Skráningargjaldið er kr. 2000 og greiðist áður en keppandi fer í braut, á staðnum eða inn á reikning Stúdentafélagsins: 

Kt. 551096-2979, reikningur 0310-26-5510.
Látið senda skýringu með nafni keppanda á netfangið nemendafelag@mail.holar.is


 

15.03.2019 - 19:00
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is