Dagbjört Agnarsdóttir | Háskólinn á Hólum

Dagbjört Agnarsdóttir

Ég hóf diplómanám í ferðamálafræði en ákvað að halda áfram og lauk BA gráðu í ferðamálafræði. Fjölbreytni námsins og hversu þverfaglegt námið á Hólum er og tengslin við atvinnulífið er það sem hefur nýst mér best í mínu starfi sem verkefnastjóri. Ég var í staðnámi og gerði nándin við samnema og kennara mér gott, tengslanetið er stórt þrátt fyrir „lítinn“ skóla. Ég er ríkari fyrir vikið.
 
Dagbjört Agnarsdóttir
verkefnisstjóri
Átthagastofu Snæfellsbæjar
BA í ferðamálafræði 2011
 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is