Bjarni Kristófer vísindamaður dagsins | Háskólinn á Hólum

Bjarni Kristófer vísindamaður dagsins

Þann 21. apríl sl. var komið að Bjarna K. Kristjánssyni, prófessor og deildarstjóra við Fiskeldis- og fiskalíffræðideild Háskólans á Hólum, að vera vísindamaður dagsins á Vísindavefnum.

Rannsóknir Bjarna hafa einkum beinst að fjölbreytni smádýrasamfélaga í lindarbúsvæðum og grunnvatni og innan tegunda ferskvatnsfiska. 

Nánar hér á Vísindavefnum.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is