Árshátíð Grunnskólans | Háskólinn á Hólum

Árshátíð Grunnskólans

Árshátíð Grunnskólans austan Vatna á Hólum (Kollugerði).

Nemendur hafa samið nokkra stutta leikþætti sem þeir munu setja á svið.
Aðeins þessi eina sýning.

Að venju mun foreldrafélagið bjóða til kaffihlaðborðs að sýningu lokinni.

Aðgangseyrir 1500 kr. fyrir fullorðna.
Frítt fyrir börn á leik- og grunnskólaaldri.

16.03.2018 - 20:00
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is