Alþjóðlegt súpukvöld | Háskólinn á Hólum

Alþjóðlegt súpukvöld

Verkefni nemenda í MOM (matur og menning),  valnámskeiði í BA-námi í ferðamálafræði við Ferðamáladeildina okkar. Fjórar súpur, hefðbundnar uppskriftir frá fjórum mismunandi löndum. Aðgangseyrir aðeins kr. 500.

Students in the Food & Culture course, an elective within the BA-programme in Tourism, will serve:
Four delicious soups, made with traditional recipes from four different countries. Entrance fee ISK 500 only.

Facebook-síða viðburðarins / The Event on Facebook.

06.02.2018 - 18:00
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is