Rannsóknasvið
Rannsóknir háskóladeildanna mynda rannsóknasvið skólans. Rektor skipar sviðsstjóra og rannsóknanefnd til þriggja ára í senn. Nefndin hefur yfirumsjón með samræmingu rannsóknanna. Hlutverk rannsóknasviðs er að veita aðstoð við gerð umsókna og stýringu rannsóknaverkefna.
Sviðsstjóri: Skúli Skúlason
Rannsóknanefnd:
Skúli Skúlason, formaður
Laufey Haraldsdóttir, fulltrúi Ferðamáladeildar
Ólafur Sigurgeirsson, fulltrúi Fiskeldis- og fiskalíffræðideildar
Víkingur Gunnarsson, fulltrúi Hestafræðideildar
Rannsóknastefna Háskólans á Hólum samþykkt af háskólaráði Háskólans á Hólum 21. desember 2015.