Gisting | Háskólinn á Hólum

Gisting

Ferðaþjónustan á Hólum býður upp á gistingu, í uppbúnum rúmum eða svefnpokagistingu.

Uppbúin rúm eru í boði í

  • tveggja herbergja íbúðum (með gistirými fyrir tvo til fjóra)
  • herbergjum með baði í smáhýsum (tveggja manna eða fjölskyldusmáhýsum)
  • herbergjum án baðs í sumarhúsum (tveggja - sex herbergja)

Verðskrá 2014 - 2015

Senda fyrirspurn / hringja: 455 6333 eða 849 6348.

Verið ávallt velkomin heim að Hólum.

 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is