Fréttir

Heimsmeistaramót eru hápunktur keppnishestamennsku í Íslandshestaheiminum. Mótin eru haldin annað hvert ár, til skiptis við Landsmótin hér á Íslandi. Að þessu sinni var mótið haldið í Oirschot í Hollandi.    Það er skemmst frá að segja að mótið var allt hið glæsilegasta og...
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is