Háskólinn á Hólum |

Fréttir

Á fundi neyðarstjórnar Háskólans á Hólum í morgun, 10. ágúst, var eftirfarandi ákveðið:   Nemendur í Hestafræðideild mæti heim að Hólum á áður auglýstum tíma: Nýnemar  mánudaginn 31. ágúst nk.  og nemendur á 2. og 3. ári degi síðar - þann 1. september. Skipulag allrar kennslu staðnema mun...
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is