Háskólinn á Hólum |

Fréttir

Laust er til umsóknar fullt starf aðstoðarmanns á skólabúi við Hestafræðideild Háskólans á Hólum. Hestafræðideild háskólans veitir fagmenntun á sviði hestafræða, tamninga, reiðmennsku og reiðkennslu og vinnur að þróun og nýsköpun fræðasviðsins í rannsóknastarfi. Hólar eru fjölskylduvænn staður...
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is