Fréttir

Í síðustu viku undirrituðu tveir fulltrúar Ferðamáladeildar yfirlýsingu um ábyrga ferðaþjónustu, f.h. deildarinnar og Ferðaþjónustunnar á Hólum, ásamt fulltrúum 250 ferðaþjónustufyrirtækja.    Hugmyndafræði sjálfbærrar ferðaþjónustu er leiðarstef í öllum námskeiðum Ferðamáladeildar og starfi...
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is