Félagslíf nemenda | Háskólinn á Hólum

Félagslíf nemenda

Hólanemar - Stúdentafélag Hólaskóla er félag nemenda við Háskólann á Hólum. Markmið félagsins er samkvæmt lögum þess:
• Að standa vörð um hagsmuni nemenda við Háskólann á Hólum.
• Að reka kröftugt félagsstarf.
• Að vinna að framgangi Háskólans á Hólum og kynna hann með jákvæðum hætti.
• Að hafa samskipti við önnur félög og hreyfingar námsmanna
• Að vinna í samstarfi við stjórnendur skólans að sameiginlegum verkefnum sem þjóna hagsmunum beggja aðila.

 

Stjórn Stúdentafélags Hólaskóla, Hólanema, veturinn 2020 - 2021:

Formaður: Ásdís Brynja Jónsdóttir
Varaformaður: Guðbjörn Tryggvason
Gjaldkeri: Anne Krishnabhakdi   
Ritari: Anne Röse
Skemmtanastjórar: Valgerður Sigurbergsdóttir, Ingunn Ingólfsdóttir, Guðrún Margrét Valsteinsdóttir og Gunnlaugur Bjarnason
Mótanefnd: Marie Holzemer, Vera Scheiderchen, Katharina Kujawa, Selina Bauer og Guðrún Margrét Valsteinsdóttir
Alþjóðafulltrúi: Teresa Evertsdóttir
Fulltrúi nýnema: Dagbjört Skúladóttir
Fulltrúi fjarnema: Sylvía Helgadóttir og Jón Einar Sverrisson
 
Símanúmer Stúdentafélagsins: 776 0691.

Vefur félagsins

Stúdentafélagið á Facebook

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is